Þú pantar
við sækjum og afhendum.

Sending.is hefur ýmsar þjónustuleiðir varðandi afhendingartíma á vörum frá verslunum, en sendingarmátana má sjá hér fyrir neðan, allir eiga þeir það þó sameiginlegt að sama góða þjónustan gildir um þá alla, og hún er einnig ódýr.

Kvöldsending h.brg.svæðið
Kvöldsending landsbyggðin
Landsbyggðarsendingar
Dagsending
Afhendingarstaðir / BOX