ATH:  Kerfið er í viðhaldsham sem stendur, og eru sumar aðgerðir óleyfðar á meðan því stendur, afsakið óþægindin sem þetta kann að valdi. ATH: þetta hefur ekki áhrif á stofnun sendinga.

Sótt og sent beint
heim dyrum

Þú getur pantað hvaða vöru sem er frá hvaða verslun sem er! Þú bókar svo sendinguna hjá okkur og við sækjum sendinguna og skultum henni til þín.

Bóka sendingu

Hagræðing í rekstri

Með því senda vörur með okkur heim að dyrum hagræðir þú kostnaði þinna viðskiptavina á sama tíma færðu betri þjónustu.

Rauntíma upplýsingar

Á stjórnborðinu okkar getur þú með auðveldum hætti fylgst með stöðu sendinga, staðsetninga þeirra, og tímaskráningum.

Tölum saman

Við bjóðum upp á vefþjónustur fyrir þá sem ekki nýta sér fyrirfram studd kerfi eins og WooCommerce eða Shopify.

Finna sendingu

"Við ákváðum með stuttum fyrirvara að úthýsa ákveðnum sendingum hjá okkur. Sending tók vel á móti okkur og í raun voru umskiptin mjög einföld og átakalaus. Við höfum átt þægilegt samstarf með þeim frá fyrsta degi og þeir hafa borið virðingu fyrir vörum okkar og viðskiptavinum. Við hjá VAXA mælum með Sending.is."

Íris Ósk Valþórsdóttir
Vaxa

"Við fórum í samstarf með Sendingu með skömmum fyrirvara og með töluvert mikið af viðkvæmum sendingum. Sending tók boltann með okkur og bara lét þetta virka. Þau hafa sýnt eindæma snarheit í samskiptum og hjálpsemi og þjónustulundin þeirra er upp á 10. Það gleður mig innilega að geta mælt með þeim."

Þórgnýr Þóroddsson
Bjórland

Við hugsum í lausnum

Við erum alltaf að bæta við lausnum, og smíðum kerfið í takt við þarfir verslana, og þar með hefur okkur tekist að smíða öflugt og traust kerfi í samstarfi við okkar verslanir.

Afhending upp að dyrum

Á þeim þjónustusvæðum sem við sendum á, afhendum við sendingar upp að dyrum hjá viðskiptavinum verslana og fyrirtækja.

Sendingar út á land umfram þjónustusvæði Sending.is eru afhentar á pósthúsum og boxum Póstsins víðsvegar um land.

Viðskiptavinur pantar við sendum

Viðskiptavinir velja beint úr körfu netverslunar sendingarmáta Sending.is sem aðgengilegur er fyrir þeirra heimilisfang.

Netrvarslanir sem eru settar upp  í WooCommerce eða Shopify geta beintengt verslanir sínar við kerfi Sending.is.

Um Sending.is

Sending.is er ört vaxandi fyrirtæki sem sérhæfir sig í sendingum á vörum úr verslunum til viðskiptavina sem henta bæði heimilum og fyrirtækjum, við höfum fulla trú á því að hægt sé að bjóða upp á hraðvirkari afhendingar á Íslandi heldur en þekkist, og að sama tíma boðið upp á betri þjónustu.

Með samvinnu verslana og fyrirtækja við okkar þróunardeild hefur okkur tekist að skapa framúrskarandi kerfi og á sama tíma góða þjónustu á betri verðum en þekkst hefur, og er megin stefna fyrirtækisins er að veita fjölbreyttar lausnir fyrir verslanir og fyrirtæki, veita hraða og skjóta þjónustu

Sending.is var stofnað í ágúst 2020.

Viðskiptavinir okkar

Við sendum vörur fyr ir 300+ verslanir og hér eru nokkur af þeim frábæru fyrirtækjum  og verslunum sem við sendum fyrir.

Þú ræður ferðinni

Stjórborðið gefur þér góða yfirsýn yfir þær sendingar sem berast til okkar, en ásamt því að hafa góða yfirsýn getur þú gert ýmsa aðra hluti, t.a.m. stofnað útibú, stofnað starfsmenn, gefið réttindi, breytt verðum ásamt svo mörgu öðru.

Sækja um

Sjálfvirk prentun miða

Nú getur prentarinn prentað út límmiðana um leið og pöntun berst.

Þú getur sótt forritið okkar Sending Auto Print inn á stjórnborði Sending.is, en með því getur þú kallað eftir nýjum pöntunum og prentað út um leið og sendingar berast.  **Forritið er aðeins fyrir Windows stýrikerfið.

Sækja forrit